400
5 UMSVIFAMESTU FLUGFÉLÖGIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
SVONA FORÐASTU SVINDLARA Í UTANLANDSFERÐINNI
FYRIR ÞÁ SEM VILJA EKKI SJÁ PÁSKAHRET Í ÁR

INNBLÁSTUR

Svona forðast þú svindlara í utanlandsferðinni

Því miður gera margir óheiðarlegir einstaklingar út á ferðamenn. Hér er listi fyrir þá sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig.

Fyrir þá sem vilja ekki sjá páskahret

Veturinn hefur verið nokkuð kaldur og vafalítið ófáir sem gætu hugsað sér páskafrí án snjókomu.

Vilja meiri upplýsingar um flugfarþega

Innan nokkurra missera gætu ríki ESB farið að deila ítarlegum upplýsingum um flugfarþega.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Krít: 15% afsláttur, vín og ávaxtakarfa

Við strandgötuna í Agia Marina skammt frá Chania fá lesendur Túrista sérkjör.

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Sigling frá Feneyjum um Adríahaf og Eyjahaf

Sigling í september á glæsilegu skemmtiferðaskipi og tvær nætur í Verona.

París í vor

Það er uppselt í eina af þeim fjórum ferðum sem í boði eru

FRÉTTIR

5 stærstu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli

Umferð um Keflavíkurflugvöll jókst umtalsvert í síðasta mánuði og munar þar mestu um aukin umsvif Icelandair og easyJet.

Nektarmyndatökur ferðalanga valda vandræðum

Undanfarið hafa borist fréttir af túristum hér á landi sem fylgja ekki umgengnisreglum við þekkta ferðamannastaði. Í Kambódíu eru klæðalausir ferðamenn einnig áhyggjuefni yfirvalda.

Danskir farþegar mun betur settir ef flugfélag verður gjaldþrota

Þegar flugfélög fara á hausinn þurfa farþegarnir að koma sér heim fyrir eigin reikning og þeir sem eiga ónotaða miða tapa þeim í flestum tilfellum.

Aðeins íslensku flugfélögin rukka fyrir að leiðrétta innsláttarvillur

Ef þú slærð nafnið þitt rangt inn við bókun á flugmiða þá kostar að leiðrétta villuna en þó aðeins ef flogið er með Icelandair eða WOW air.

Samkeppniseftirlitið skoðar áfram úthlutun afgreiðslutíma

Tvö ár eru liðin frá því að WOW air kvartaði við Samkeppniseftirlitið vegna úthlutunar á afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli.

Við sækjum í auknum mæli í Vín

Nærri fjögur þúsund Íslendingar lögðu leið sínar til höfuðborgar Austurríkis í fyrra. Aukningin milli ára nam meira en þriðjungi.

VINSÆLAR GREINAR

Margir setja stefnuna á Mallorca

Sólarlandaferðir til Mallorca eru á ný á dagskrá ferðaskrifstofanna hér á landi.

Borðað beint úr bílnum í Vancouver

Í hádeginu myndast langar raðir við nokkra trukka í miðborg Vancouver.

Soltinn í Seattle

Mættu með tóman maga í matarkistu miðborgar Seattle. Þar er nefnilega mikið úrval af girnilegum skyndibita fyrir ferðamenn. MEIRA      

VEGVÍSAR

Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og
Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá

FRÍVERSLUN

Sigling frá Hong Kong til Singapúr

Frá Hong Kong til Singapúr með viðkomu í Víetnam og Taílandi. Lagt úr höfn í nóvember.

Vorið í Barcelona

Ferðaskrifstofan Vita býður upp á tvær ferðir með fararstjórum til Barcelona í vor, um páskana og í lok apríl.               

Sólarlandaferðir frá Akureyri til Antalya

Beint flug í haust frá Akureyrarflugvelli á sólarstrendur Tyrklands á vegum Nazar.