400
HELMINGI ÓDÝRARI FLUGMIÐAR TIL ALICANTE
Heilsársflug milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar hafið

Nú takmarkast beint flug milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar ekki lengur við vikulegar ferðir yfir sumarmánuðina.

Nokkrir íslenskir flugfarþegar stöðvaðir í hverri viku

Mörg lönd gera kröfu um að vegabréf ferðamanna séu í gildi í lengri tíma eftir að heimsókn lýkur. Þessi regla setur reglulega strik í ferðaplön ófárra Íslendinga.

Aðeins tvö flugfélög fjölga sætunum í Bandaríkjaflugi meira en WOW gerir

Íslenska lággjaldaflugfélagið er eitt þeirra flugfélaga eykur framboð á flugi yfir hafið mest.

Ferðakynning - Argentína og Uruguay

Tveggja vikna ferð til heimalands tangós, með íslenskum fararstjóra.

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Ferðakynning - Beint flug með Germania til Þýskalands

Til Dresden, Friedrichshafen, Bremen og Nuremberg.

Ferðakynning: Balaton & Búdapest

Heimsókn til Ungverjalands

Flug milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar fær góðar viðtökur hjá heimamönnum

Nú styttist í að Norðlendingar geti skilið bílinn eftir heima og flogið út í heim frá Akureyri með viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Ferðalagið norður verður líka einfaldara fyrir túrista.

Reykvísk hótel þau mest bókuðu og dýrustu á Norðurlöndum

Þeir sem ætla sér að heimsækja Ísland yfir helgi og búa á hóteli í höfuðborginni hafa í flestum tilfellum úr miklu minna að moða en ef ferðinni væri heitið til hinna Norðurlandanna.

3391 byssa gerð upptæk í handfarangri

Aldrei hafa jafn mörg skotvopn fundist á flugfarþegum í Bandaríkjunum og langflestir eru með byssurnar hlaðnar.

VEGVÍSAR

Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning
Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá

FRÍVERSLUN

Ferðakynning: Suðræn sveifla við Saint-Tropez

9 daga ferð á frönsku riveríuna

Sértilboð til Brussel janúar til maí

Icelandair býður upp á pakkaferðir til höfuðborgar Belgíu.

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Páskaferð til Kúbu

Til Kúbu með Stefáni Ásgeiri fararstjóra VITA.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.