400
BURT Í HVELLI: LEITIN AÐ ÓDÝRUSTU FERÐUNUM ÚR LANDI
Icelandair 82. besta flugfélag í heimi

Íslenska flugfélagið fellur um eitt sæti á lista yfir 100 bestu flugfélög í heimi.

Airbnb vill ekki upplýsa um hvort umsvifin hafi aukist á Íslandi

Skýringin á því að gistinóttum útlendinga fjölgar hlutfallslega mun minna en erlendum ferðamönnum kann að liggja í aukinni ásókn í óskráða gistingu.

Minnsta fjölgun ferðamanna í nærri þrjú ár

Fyrstu fjóra mánuði ársins fjölgaði ferðamönnum um meira en helming en aukningin í maí var mun minni og lægri en spár gerðu ráð fyrir.

Tilboð á sólarlandaferðum - Krít

Úrval af afsláttarferðum til grísku eyjunnar Krítar á tilboðsverði

Hóteltilboð vikunnar

Tvær ólíkar útsölur á gistingu fyrir þá sem ætla að vera á ferðinni á næstunni.

Hausttilboð til Glasgow

Sértilboð til Glasgow.

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Spánarstrendur í sumar.

Samkomulag við Rússa er forsenda fyrir Asíuflugi frá Íslandi

WOW air ætlar til Asíu en áður en hægt er að leggja í hann þarf að ganga frá samkomulagi við stjórnvöld í víðfeðmasta land veraldar.

Bílaleigubílar við Keflavíkurflugvöll hríðlækka í verði þrátt fyrir sterkari krónu

Hálfs mánaðarleiga á ódýrasta bílaleigubílnum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar kostar í dag rúmlega 50 þúsund krónum minna en á sama tíma fyrir þremur árum síðan. Íslenskir ferðamenn komast líka mun ódý

Hægt að innrita sig alla nóttina á Keflavíkurflugvelli

Farþegum gefst nú kostur á að tékka sig inn í morgunflug mun fyrr en ella. Um er að ræða tilraunaverkefni.

VEGVÍSAR

Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf

FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Kúba

Pakkaferð til Kúbu í 20. til 27. október - Beint flug.

Ferðakynning - Sigling um V-Karíbahaf

Sigling með Carnival Paradise og Sr. Hjálmar Jónsson er fararstjóri.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.