400
TEKJUR Á HVERN FARÞEGA JUKUST MILLI TÍMABILA
HÆGAGANGURINN Á DJÚPAVOGI LOFAÐUR
ÞEGAR BÖRNIN RÁÐA FERÐINNI

INNBLÁSTUR

Gengið um Brussel með íslenskum heimamönnum

Þau Tinna og Kristinn búa í höfuðborg Belgíu og bjóða ferðafólki upp á gönguferðir um borgina.

Ferðaskrifstofurnar keppast við að bjóða tilboð á sólarlandaferðum

Þeir sem eru akkúrat núna að spá í að bóka ferð á suðrænar slóðir í byrjun sumars geta valið úr úrvali tilboða.

Björgvin Ingi stiklar á stóru um Chicago

Hann þekkir vel til á nýjasta áfangastað Icelandair í Bandaríkjunum og hefur tekið saman helling af góðum og gagnlegum upplýsingum um stórborgina við Michican vatn.

TILBOÐ

10 prósent afsláttur af EM gistingunni í Frakklandi

Ætlar þú að fylgja fótboltalandsliðinu til Frakklands í júní? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð komið að góðum.

Núna kostar minna að taka frá bílaleigubíl

Tilboð fyrir þá sem vilja síður leggja út fyrir bílaleigubíl en vilja þó tryggja sér lægra verð.

FRÍVERSLUN

Barnaverð til Tyrklands

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

París í vor

Þrjár Parísarreisur með íslenskum fararstjóra

FRÉTTIR

Tekjur á hvern farþega WOW jukust um 1.407 krónur

Hver farþegi WOW air skilar núna meiru í kassann nú en áður en skýringuna er þó ekki að finna í hækkandi farmiðaverði að mati forstjóra og eiganda félagsins.

Eingöngu rafræn viðskipti um borð

Til að flýta fyrir afgreiðslunni taka áhafnir Icelandair nú aðeins við greiðslukortum.

Delta gerir Ísland að heilsárs áfangastað

Eitt stærsta flugfélag heims eykur umsvif sín verulega hér á landi í ár með vetrarflugi frá New York og nýrri flugleið.

Sala á jólaferðum til Tenerife fer vel af stað

Þrátt fyrir að framboð á ferðum til spænsku eyjunnar hafi tvöfaldast nýliðinn vetur þá eru forsvarsmenn ferðaskrifstofanna ánægðir með vertíðina og ætla að bæta enn meiru við en WOW dregur saman enn s

Margfaldur munur á gjaldi símafyrirtækjanna fyrir netsamband í útlöndum

Sá sem notar farsímann sinn töluvert í utanlandsferðinni getur sparað sér mörg þúsund krónur á dag með því að velja sér hentugustu þjónustuna.

Séríslenskt að eiga bæði flugfélag og hótel

Í sumar opnar hótel á vegum eigenda WOW air en Icelandair hefur lengi verið í þeim geira. Erlendir flugrekekendur eru hins vegar ekki áberandi á þessu sviði.

FERÐAPUNKTAR

Smellt af subbulegum flugfarþegum

Það er því miður nóg af farþegum sem ganga illa um og taka lítið tillit til annarra eins og hér má sjá.

Svíar fá sameiginlegt símanúmer og biðja þig um að hafa samband

Viltu forvitnast um lífið í Svíaríki? Hafðu það samband við fólkið sem þar býr með því að hringja í 0046 771 793 336.

Sumir eru í náttfötum aðrir ekki

Ferðalangar setja sífellt sterkari svip á landið og það vekur upp ýmsar tilfinningar hjá landanum. Íbúar Barcelona þekkja þetta ástand vel.

VEGVÍSAR

Nærri helmingur þeirra sex milljóna manna sem búa í Toronto er ekki fæddur í Kanada og í borginni
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil
Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og

FRÍVERSLUN

Beint með Lufthansa til Frankfurt og Munchen

Eitt stærsta flugfélag heims bætir í Íslandsflugið

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Tilboðshelgar í Glasgow

Sértilboð til Glasgow.

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Tyrkland - allt innifalið

Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir til Tyrklands í allt sumar.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.