400
REYKVÍSK HÓTEL ÞAU DÝRUSTU Á NORÐURLÖNDUM
SENDU INN TILNEFNINGU TIL ÍSLENSKU FERÐAVERÐLAUNANNA
LÖNDIN ÞAR SEM LÆKNISÞJÓNUSTAN ER DÝRUST FYRIR ÓTRYGGÐA FERÐALANGA

INNBLÁSTUR

Bílaleigubílar ódýrari í Orlandó

Ef meðalstór bíll dugar þér í ferðalaginu um Flórída þá kostar þess konar ökutæki minna núna en á sama tíma fyrir 2 árum síðan. Öðru máli gegnir um sjö manna bíla.

Vel á annað þúsund tilnefningar til ferðaverðlaunanna

Lesendur Túrista taka því greinilega fagnandi að fá að leggja mat á flugfélög, ferðaskrifstofur og áfangastaði.

Hvaða borgir bætast næst við leiðakerfi Keflavíkurflugvallar?

Mögulega getum við flogið beint þessara áfangastaða í nánustu framtíð.

TILBOÐ

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

„Design" og „Boutique" hótel

Ef þú vilt búa vel í New York, Los Angeles, London, Barcelona, Parísar eða víðar þá gætu þessi tilboð freistað.

FRÍVERSLUN

Chicago: 4 nætur á verði 3

Tilboð til Chicago með Icelandair

Ævintýraferð til Suður-Afríku

Úrval Útsýn býður upp á spennandi reisu til Suður Afríku - Cape Town með íslenskum fararstjórum.

FRÉTTIR

Reykvísk hótel þau dýrustu á Norðurlöndum

Hótelgestir í Reykjavík í október borguðu nokkru meira en þeir sem voru á ferðinni á hinum Norðurlöndunum.

Bjórframleiðendur ósáttir við breytingar á tollkvóta flugfarþega

Í lítrum talið hefur sala á áfengi dregist saman í komuverslun Fríhafnarinnar því nú velja fleiri að kaupa vín og sterkt áfengi í stað bjórsins

Spánverjarnir ánægðir með fyrsta Íslandsflugið

Spænska flugfélagið Iberia Express bauð í sumar upp á flug hingað frá Madrír og segir framkvæmdastjóri hjá félaginu að viðtökurnar hafi verið góðar.

Sóknarfæri WOW liggja í fjölgun skiptifarþega

Skúli Mogensen gerir ráð fyrir 3 milljónum farþega og vonast til að hlutfall tengifarþega aukist því Ísland ráði ekki við mikið meiri vöxt eins og er.

Helmingur allra flugferðanna til 10 vinsælustu borganna

Ferðafjöldinn jókst til allra þeirra 10 borga sem oftast var flogið til.

Áfengissala í Fríhöfninni dregst saman

Skiptar skoðanir um ágæti breytinga  á tollkvóta ferðamanna.

FERÐAPUNKTAR

Þau lönd þar sem ferðamenn borga mest fyrir læknishjálp

Það borgar sig að ganga úr skugga um að ferðatryggingarnar séu í lagi áður en lagt er af stað út í heim.

Reykjavík á toppnum hjá Google

Þeir fimm áfangastaðir sem eru á mestri uppleið hjá notendum leitarvélarinnar í Bandaríkjunum.

Melrakkaslétta fær lof hjá BBC

Ferðamenn ættu að veita norðausturhorni Íslands meiri athygli að mati breskrar fréttakonu.

VEGVÍSAR

London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu

FRÍVERSLUN

Tyrklandsferðir - bókunarafsláttur sumarið 2017

Ferðaskrifstofan Nazar býður afslátt á sólarlandareisum næsta sumars.

Minneapolis: Frí taska og 4 nætur fyrir 3

Tilboð til Minneapolis með Icelandair.

Páskaferð til St. Pétursborgar

Apríl í St. Pétursborg.

Aðventutilboð til Kaupmannahafnar

Danska höfuðborgin í jólaundirbúningi

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.