Túristi - Fáðu meira út úr fríinu.

Innblástur

image image image
Hræódýrir flugmiðar í lok vetrar
Borðað beint úr bílnum
Sérvalin Parísarhótel í ódýrari kantinum

Fréttir

News image

Gefa farþegunum ekki kost á því að halla sér aftur

Það getur verið erfitt að sofna um borð í flugi og sérstaklega með stólbakið í uppréttri stöðu. Nokkur flugfélög hafa samt kosið að festa bökin til að spara ... MEIRA

News image

Beint áætlunarflug til Japans ekki á dagskrá

Aðeins japanskar ferðaskrifstofur selja miða í flug Japan Airlines frá Tokyo og Osaka til Keflavíkur. Talsmaður flugfélagsins segir beint flug hingað ekki vera á dagskrá. ... MEIRA

News image

Fleiri Bretar komu í febrúar en samanlagt í júní og júlí

Bretar fjölmenna til Íslands yfir vetrartímann en fækka komum sínum verulega yfir aðalferðamannatímabilið. Þetta ferðamynstu er hins vegar nýtt af nálinni. ... MEIRA

News image

Um 10 til 15 störf frá Íslandi til Lettlands

Í byrjun vetrar er gert ráð fyrir að fyrstu farþegar nýs flugfélags í eigu Primera Air fari í loftið. Með breytingunum færast störf frá skrifstofum félagsins í Reykjavík ... MEIRA

News image

Ekkert verður af flugi til Moskvu

Forsvarsmenn rússneska flugfélagsins Transaero sóttu um aðgang að Flugstöð Leifs Eiríkssonar á laugardögum í vetur. Ætlunin var að bjóða upp á áætlunarflug milli Moskvu og Keflavíkur. ... MEIRA

Share |