400
LONDON Á TOPPNUM Á NÝ
NOKKRAR AF HÁPUNKTUNUM Í WASHINGTON
ÞANGAÐ GETURÐU FLOGIÐ Í VETUR

INNBLÁSTUR

Framboð á flugi til Kanada margfaldast

Næsta sumar verða í boði þrjátíu áætlunarferðir í viku til fimm kanadískra borga. Sendiherra Kanada á Íslandi fagnar þessum auknum samgöngum milli landanna tveggja.

Flugmiðar til Íslands á rúmar 2 þúsund krónur

Í lok október gerir easyJet hlé á flugi sínu hingað frá Basel og Genf og býður sætin þaðan á álíka mikið og það kostar að taka rútuna frá Reykjavík og út á Keflavíkurflugvöll.

Hvað kostar að nota farsímann í Bandaríkjunum?

Símafyrirtækin bjóða sérstaka pakka fyrir þá sem vilja nota farsímann á ferðalagi um Norður-Ameríku. Töluverður verðmunur er hins vegar á þessari þjónustu eftir fyrirtækjum.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Sólarlandaferðir frá Akureyri til Antalya á tilboði

Beint flug í haust frá Akureyrarflugvelli á sólarstrendur Tyrklands á vegum Nazar.

Jólaljós í Boston

Boston með íslenskum fararstjóra í byrjun desember.

FRÉTTIR

SAS setur pressu á íslensku flugfélögin hér heima og í Boston

Stærsta flugfélag Norðurlanda ætlar að fljúga daglega hingað frá höfuðborg Danmerkur allt árið um kring og tekur á sama tíma slaginn við íslensku flugfélögin í Boston.

London í efsta sætið á ný

Höfuðborg Danmerkur trónir ekki lengur á toppnum yfir þá áfangastaði sem flogið er oftast til frá Keflavíkurflugvelli.

Helmingi fleiri millilandaflug í september

Að jafnaði voru farnar ríflega fimmtíu ferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Íslensku flugfélögin langstærst.

Umhverfisskattur á að draga úr ferðamannastraumnum til Mallorca

Íslendingar og aðrar þjóðir hafa lagt leið sína oftar til Mallorca í ár miðað við árin á undan. Stjórnvöld íhuga því sérstakan skatt til að dreifa gestunum yfir árið.

Framtíðarsýn ferðaþjónstunnar líklega birt í næstu viku

Biðin eftir kynningu á vinnu stýrihóps iðnaðar- og viðskiptaráðherra um framtíð ferðaþjónustunnar er senn á enda. Gert er ráð fyrir að nokkrir ráðherrar verði viðstaddir fundinn.

Eitt stærsta hótelfélag í heimi leitar áfram tækifæra á Íslandi

Lengi vel var útlit fyrir að hótelið við Hörpu yrði hluti af W-hótelkeðjunni en svo varð ekki. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar leita því nýrra tækifæra hér á landi.

FERÐAPUNKTAR

Bjóða foreldrum að styrkja ferðalög sem auka kynhvötina

Gerðu það fyrir mömmu er heiti herferðar danskrar ferðaskrifstofu sem býður upp á sérstakar pakkaferðir sem eiga að auka líkurnar á þungun.

Tékkaði sig inn sem prinsessa en fór frá borði sem drottning

Um þessar mundir er þeim tímamótum fagnað að enginn breskur þjóðhöfðingi hefur verið lengur við völd en Elísabet önnur.

Flugstólar sem styðja við höfuðið - líka hjá þeim á ódýrasta farrými

Það getur verið erfitt að koma sér almennilega fyrir um borð í flugvél en hér er kannski komin lausn á þeim vanda.

VEGVÍSAR

Þær eru fjórtán eyjurnar sem mynda bæjarstæðið sem höfuðborg Svíþjóðar stendur á. Hún er því oft köl
Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vil
Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík

FRÍVERSLUN

Simply Red í Glasgow

Tónleikaferð 4. til 6. desember.

Beint flug til Barcelona í haust og um jólin

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling býður upp á áætlunarflug héðan til Barcelona til loka október og aftur um jólin.

Munchen: 3 nætur á 74.900.-

Þriggja nátta pakkarferðir til höfuðborgar Bæjarlands.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.