400
LOKS BEINT FLUG TIL PRAG
SNÆFELLSNES BESTI VETRARÁFANGASTAÐUR EVRÓPU
SPÁNARREISUR Á TILBOÐI

INNBLÁSTUR

Ódýrt flug en fínt hótel í Madríd, París, Berlín og Amsterdam

Er lágt flugfargjald ekki ágætis réttlæting fyrir því að bóka frekar fínt hótel?

Sænskar skíðabrekkur snævi þakktar

Vetraríþróttir eru hátt skrifaðar í Svíþjóð og því gleðjast margir þar yfir fannfergi síðustu vikna. 

Ferðaminningar Friðgeirs Einarssonar

Hann tekur alltaf með sér tannþráð í ferðalagið, er svag fyrir því að sofa undir berum himni og ætlar aldrei að aftur til Hildesheim.

TILBOÐ

Vetrarútsala Hotels.com

Ein stærsta hótelbókunarsíða heims efnir til útsölu á gistingu fyrir þá sem eru á ferðinni á næstunni.

Þú færð lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Páskaferð til Lissabon

Það verður næsta víst komið vor í Portúgal um miðjan apríl.

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kring

FRÉTTIR

Loks beint flug til Prag

Ekkert varð úr áformum um beint flug Czech Airlines til Íslands síðastliðið sumar en á næsta ári ætlar félagið að fljúga hingað tvisvar í viku yfir sumarið.

Óbreytt eldsneytisþörf fyrir innanlandsflug fram til 2050

Á meðan notkunin fyrir millilandaflug nærri fimmfaldast er spáð þriðjungs samdrætti í innanlandsflugi.

Engar líkur á lægri virðisaukaskatti á gistingu

Danski skattamálaráðherrann segir að danskir hótelstjórar geti hætt að láta sig dreyma um sambærileg opinber gjöld og kollegar þeirra í Evrópu búa við.

Vilja efla innanlandsflug frá Kaupmannahöfn fyrir ferðaþjónustuna

Það er ekki aðeins á Íslandi þar sem forkólfar ferðaþjónustunnar sjá tækifæri í eflingu innanlandsflugs.

Útlit fyrir gífurlega fjölgun ferðamanna í janúar

Það er stefnir í að ferðamönnum muni fjölgi um alla vega helming í janúar.

Jólabjórinn þriðjungi ódýrari í Fríhöfninni

Sala á jólabjór er hafin bæði í Fríhöfninni og í Vínbúðunum og sem fyrr munar töluverðu á verðskrám þessara tveggja fyrirtækja.

FERÐAPUNKTAR

Snæfellsnes besti vetraráfangastaðurinn í Evrópu

Bandarískt ferðablað mælir með tveggja nátta ferðalagi um Snæfellsnes.

Ferðamannaborgir næsta árs - topp 10

Aðstandendur ferðaritsins Lonley Planet birta árlega lista yfir þá lönd og borgir sem túristar ættu sérstaklega að leggja leið sína til á næstu misserum.

Þau lönd þar sem ferðamenn borga mest fyrir læknishjálp

Það borgar sig að ganga úr skugga um að ferðatryggingarnar séu í lagi áður en lagt er af stað út í heim.

VEGVÍSAR

Þær eru fjórtán eyjurnar sem mynda bæjarstæðið sem höfuðborg Svíþjóðar stendur á. Hún er því oft köl
Það svífur skemmtilegur andi yfir síkjunum í miðborg Gautaborgar. Sporvagnar læðast meðfram glæsil
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf

FRÍVERSLUN

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Páskaferð til Kúbu

Til Kúbu með Stefáni Ásgeiri fararstjóra VITA.

Minneapolis: Frí taska og 4 nætur fyrir 3

Tilboð til Minneapolis með Icelandair.

Páskaferð til St. Pétursborgar

Apríl í St. Pétursborg.

Aðventutilboð til Kaupmannahafnar

Danska höfuðborgin í jólaundirbúningi

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.