400
STAÐIRNAR ÞAR SEM ÞÚ BORGAR MINNST FYRIR SÓLARSTUNDIRNAR
SPÁNARREISUR Á NIÐURSETTU VERÐI Í BYRJUN JÚNÍ
HÁPUNKTARNIR Í BERLÍN

INNBLÁSTUR

Bílaleigubílar lækka í verði í Evrópu en eru áfram dýrastir hér

Leiguverð bílaleiganna við Keflavíkurflugvöll er sem fyrr sér á báti þó sumartaxtarnir hafi lækkað síðustu mánuði.

54 ferðir í viku til London frá Keflavíkurflugvelli

Það stefnir í loftbrú milli London og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í febrúar og munu fjögur flugfélög keppa um hylli farþega á þessari flugleið.

Þangað getur þú flogið beint í vor, sumar og haust

Hér sérðu hvaða flugfélög fljúga hvert frá Keflavík og Reykjavík yfir aðalferðatímabilið í ár.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

Tilboð á sólarlandaferðum - Tyrkland

Tyrklandsreisur frá 87.599 krónum á mann

FRÍVERSLUN

Kvennaferð til Glasgow

Skemmtiferð til Glasgow fyrir konur með Carolu og Gúddý.

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

FRÉTTIR

Sitja uppi með hótel- og bílaleigureikninga komi til verkfalls

Þeir sem ætla í utanlandsferð á eigin vegum gætu þurft að gera ráðstafanir til að minnka líkurnar á að þurfa að borga fyrir gistingu og bílaleigubíl ef flugsamgöngur stöðvast um mánaðarmótin

Nú þegar fleiri breskir ferðamenn en allt árið 2012

Nærri 100 þúsund Bretar komu hingað fyrstu fjóra mánuði ársins sem er nokkru meira en allt árið 2012. Utanferðum Íslendinga fjölgar um 12 prósent.

Hvergi bangnir þrátt fyrir komu British Airways

Í byrjun vetrar snýr stærsta alþjóðlega flugfélag Bretlands til Íslands á ný. Talsmenn easyJet og Icelandair segjast halda sínu striki þrátt fyrir aukna samkeppni.

Bannar borgarstarfsmönnum að kaupa flugmiða hjá Ryanair

Í ár hóf stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu að fljúga til og frá Kaupmannahafnarflugvelli og það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig

Fyrsta þýska flugfélagið til að fljúga til Íslands yfir veturinn

Forsvarsmenn Airberlin ætla ekki lengur að láta sér nægja að fljúga til Íslands yfir sumarmánuðina.

Vinsældir Berlínar stóraukast á ný hjá íslenskum túristum

Það sem af ári hefur Íslendingum hins vegar fjölgað um nærri tvo þriðju í höfuðborg Þýskalands.

FERÐAPUNKTAR

Indítónlist hittir í mark hjá flugfarþegum

Eftir að forsvarsmenn stærsta flugfélags heims skrúfuðu fyrir lyftutónlistina og settu rokk á fóninn þá rignir inn jákvæðum umsögnum á samfélagsmiðlunum.

Kravitz prufukeyrir nýjasta hótelið í New York

Í dag opnar nýr gististaður eins frægasta hótelmóguls heims á Manhattan. Síðustu daga hefur gömul rokkstjarna verið eini gestur hótelsins

11 bestu flugvellirnir í Bandaríkjunum

Hvaða flughafnir vestanhafs standa fremst þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur, þráðlausu neti, samgöngum og fleira?

VEGVÍSAR

Þrátt fyrir að vera ein af stórborgum álfunnar er stemmningin í Barcelona mjög afslöppuð. Borgin e
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf

FRÍVERSLUN

Old Car sýningin í Daytona

Fertugasta og önnur Old Car Daytona sýningin er handan við hornið.

England og Wales

Átta nátta ferð um England og Wales í september.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.