400
EKKI ÚTILOKAÐ AÐ RÚTUMIÐAR ÚT Á KEFLAVÍKURFLUGVÖLL HÆKKI Í VERÐI
VILTU VINNA FLUGMIÐA TIL ÞÝSKALANDS Í SUMAR?
BOLLUR, SALTKJÖT OG ÖSKUPOKAR UM BORÐ

INNBLÁSTUR

Rútur verða fýsilegri kostur eftir verðhækkanir á bílastæðum

Þann 1. apríl hækkar verðskrá bílastæðann við Keflavíkurflugvöll í annað sinn á einu ári. Það gæti orðið til þess að fleiri fari með rútu í flugið en áður.

Sólarlandaferðir sumarsins

Sem fyrr eru Spánarstrendur mjög áberandi á sumardagskrá stærstu ferðaskrifstofa landsins eins og hér má sjá.

Fljúgðu út í febrúar fyrir minna en 15 þúsund krónur

Það er reglulega hægt að finna mjög ódýra flugmiða til útlanda og þessar átta ferðir í febrúar kosta í dag á bilinu 6.632 til 14.998 krónur. Flugið heim kostar því miður meira.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Tyrkland - allt innifalið

Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir til Tyrklands í allt sumar.

St. Pétursborg - aukaferð

Apríl í St. Pétursborg.

FRÉTTIR

Íslandsflug liggur niðri og ferðamönnum fækkar um helming

Síðustu þrjá mánuði hafa um þrettán hundruð Svisslendingar heimsótt Ísland en þeir voru tvöfalt fleiri á sama tíma í fyrra. Mikilvægi reglulegra flugsamgagna er mikið.

Ekki útlokað að rútumiðar til Keflavíkurflugvallar hækki líka

Brátt hækka bílastæðagjöldin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar umtalsvert og þá verða áætlunarferðir út á völl mun hagstæðari kostur.Verðbilið gæti hins vegar minnkað fljótt á ný.

Farmiðakaup út úr ráðuneytunum

Brátt verður leitað tilboða í kaup Stjórnarráðsins á farseðlum. Í framhaldinu verða gerðar miklar breytingar á því hvernig flugmiðar starfsmanna ráðuneytanna eru bókaðir.

Sala á Tyrklandsferðum fer hægt af stað

Ástandið í Sýrlandi hefur áhrif á ferðaþjónustuna í nágrannalandinu Tyrklandi. Sala á ferðum þangað frá Íslandi er minni en í fyrra en teikn eru á lofti um að eftirspurnin sé að aukast.

Forsvarsmenn Icelandair verða ekki varir við samkeppni frá WOW

Icelandair bætir fjórum flugleiðum við leiðakerfi sitt í ár en hafa 10 til 15 nýja áfangastaði í sigtinu. Þrátt fyrir mikla aukningu í flugi WOW til og frá N-Ameríku finna forsvarsmenn Icelandair ekki

Áætlunarflug nærri tvöfalt meira en í janúar 2013

Áfram eykst áætlunarflug til og frá landinu í stórum skrefum og umferðin yfir vetrarmánuðina er að verða jafn mikil og yfir helstu ferðamánuðina fyrir nokkrum árum síðan.

FERÐAPUNKTAR

Byggja nýtt hverfi bakvið íslenska sendiráðið

Útsýnið frá kontorum íslenskra diplómata í Kaupmannahöfn mun gjörbreytast á næstu árum.

Fara í öll fötin sín til að sleppa við töskugjaldið

Farþegar sem vilja spara sér þúsundir króna með því að ferðast aðeins með handfarangur grípa til ýmissa ráða eins og hér má sjá.

Ferðalög lengja lífið

Þetta daglega amstur gleymist hratt en við getum lengi rifjað upp ferðalögin langt aftur í æsku.

VEGVÍSAR

Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vil
London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.

FRÍVERSLUN

Vorferð til Salzburg og Regensburg

8 daga ferðalag um Austurríki og Þýskaland

Beint flug til Barcelona og Rómar

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling til Barcelona í lok árs.

París í vor

Þrjár Parísarreisur með íslenskum fararstjóra

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.