400
ÞETTA VERÐUR STÆRSTA FLUGSTÖÐ Í HEIMI
ÞANGAÐ GETURÐU FLOGIÐ BEINT Í VOR, SUMAR OG HAUST
HÁPUNKTARNIR Í ZURICH

INNBLÁSTUR

Fjögur erlend flugfélög hefja Íslandsflug um helgina

Nú er úr helmingi fleiri flugfélögum að velja ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni.

Bílaleigubílar í Orlandó kosta það sama við nýja heimahöfn Icelandair í Flórída

Frá og með haustinu lenda flugvélar Icelandair á nýjum stað í Orlandó en það hefur ekki áhrif á bílaleigureikninga farþeganna.

Bjóða upp á betri svefnaðstöðu í Íslandsflugi

Á laugardaginn hefst sumarflug Delta til Íslands á ný og í ár verður áætlunin mun viðameiri en áður.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Fleetwood Mac í Glasgow

Stórtónleikar í Skotlandi um miðjan júní.

Haustlitir á hjóli

Mótorhjólaferð í september um Four corners svæðið svokallaða.

FRÉTTIR

Íslensk debetkort loksins gjaldgeng hjá erlendum flugfélögum

Með tilkomu nýrra debetkorta er hægt að komast hjá því að borga kreditkortagjald flestra erlendra flugfélaga

Fleiri nýta sér strætóferðir út á Keflavíkurflugvöll

Leið 55 flutti nærri átta þúsund farþega í síðasta mánuði á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja

Nýtt áætlunarflug til Póllands fær góðar undirtektir

Verð á flugmiðum héðan til pólsku borgarinnar Gdansk hafa hækkað mjög í verði síðustu tvær vikur

Taka undir ósk Ferðamálastofu um nákvæmari talningu flugfarþega

Þjóðerni sjöunda hvers ferðamanns á Íslandi er ekki þekkt. Samtök ferðaþjónustunnar vilja ítarlegri talningu.

Töskugjald til stöðugrar skoðunar hjá Icelandair

Það verður sífellt algengara að hefðbundin flugfélög taki upp alls kyns aukagjöld að hætti lággjaldaflugfélaga

Flugfélögin missa áhugann á Rússlandi

Forsvarsmenn Icelandair eru ekki þeir einu í fluggeiranum sem hafa ákveðið að nota þoturnar í annað en flug til Rússlands.

VINSÆLAR GREINAR

Áfram langdýrast að leigja bíla á Íslandi

Verðskrár bílaleiganna við Keflavíkurflugvöll í sumar eru miklu hærri en gerist og gengur við aðrar evrópskar flughafnir.

Núna er Noregur líka fyrir íslenska túrista

Flugmiðar til Noregs eru alla jafna þeir ódýrustu sem í boði eru hér á landi en þrátt fyrir það fækkaði íslenskum ferðamönnum þar í landi umtalsvert í fyrra.

Gæti orðið áttunda stærsta flughöfn Norðurlanda

Hlutfallslega fjölgaði farþegum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar miklu meira í fyrra en á hinum stóru norrænu flugvöllunum.

VEGVÍSAR

London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.
Þær eru fjórtán eyjurnar sem mynda bæjarstæðið sem höfuðborg Svíþjóðar stendur á. Hún er því oft köl
Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir

FRÍVERSLUN

Ítalska ríverían 6.-13. júní.

Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira en að flatmaga í sólinni

Sigling frá Feneyjum um Adríahaf og Eyjahaf

Sigling í september á glæsilegu skemmtiferðaskipi og tvær nætur í Verona.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.