400
ÆTLARÐU AÐ LEIGA BÍL Á NÆSTUNNI? HÉR ERU GÓÐ RÁÐ FRÁ NEYTENDASAMTÖKUNUM
LOKAÚTKALL TIL DUBLIN 2. APRÍL
DANSKIR FLUGFARÞEGAR BETUR TRYGGÐIR EN AÐRIR

INNBLÁSTUR

Núna er Noregur líka fyrir íslenska túrista

Flugmiðar til Noregs eru alla jafna þeir ódýrustu sem í boði eru hér á landi en þrátt fyrir það fækkaði íslenskum ferðamönnum þar í landi umtalsvert í fyrra.

Miklu betri aðstaða á Heathrow

Icelandair hefur flutt starfsemi sína í London yfir í næsta hús. Þó fjarlægðin sé lítil er munurinn töluverður fyrir farþegana.

Margir að spá í Spán

Af fréttum að dæma þá fara vinsældir Spánar meðal íslenskra túrista ekki þverrandi.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Á slóðir Íslendinga með Agli Helgasyni

Kynntu þér Íslendingaslóðir í Kanada.

Beint flug til Rómar og Barcelona

Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling býður upp á áætlunarflug héðan til tveggja vinsælla ferðamannab

FRÉTTIR

Íslensku flugfélögin eru ein í Boston

Flugfélög frændþjóðanna bjóða ekki upp á áætlunarflug til og frá Logan flugvelli við Boston.

Flestar kvartanir vegna íslenskra bílaleiga

Stærsti hluti þeirra erinda sem berast skrifstofu Evrópsku neytendaverndarinnar snúa að ferðamálum.

Gistingin hefur ekki dýrari í London í áratug

Gistiaðstaða og uppihald dýrara fyrir íslenska túrista í Bretlandi en flugið þangað ódýrara.

Aðeins Danir geta tryggt sig fyrir gjaldþroti flugfélags

Icelandair og WOW air verða að bjóða upp á gjaldþrotatryggingu í Danmörku

Milljónasektir fyrir að krota á kennileiti

Rómarreisa þriggja ferðamanna reyndist þeim ákaflega dýrkeypt enda taka heimamenn hart á skemmdarvörgum.

Minna um þjófnað úr innrituðum farangri

Árlega er stolið úr töskum tuga íslenskra flugfarþega eftir að þeir hafa skilað farangringum til flugfélagsins.

VINSÆLAR GREINAR

Í þessu toppa íbúar Portland

Gott kaffi, framúrskarandi bjór og almennilegar almenningssamgöngur eru meðal þess sem einkennir Portland í Oregon fylki. Í vor geta farþegar í Keflavík flogið beint til borgarinnar.    

Vesenið með þjórféð

Á að námunda upp að næsta tug, gefa tíu eða fimmtán prósent eða bara sleppa því? Hér er reynt að ráða í hinar óskrifuðu reglur um þjórfé í hinum ýmsu löndum.  

10 ráð fyrir flughrædda

Það er alls ekki þannig að allir sem setjast um borð í flugvél, halli sætinu aftur og slaki síðan á.

VEGVÍSAR

Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf
London er sannkölluð stórborg þar sem möguleikarnir á að gera sér glaðan dag virðast óendanlegir.

FRÍVERSLUN

Lissabon í vor

Reisa til höfuðborgar Pórtugals þegar vorið er löngu komið þar í landi.

England og Wales

Átta nátta ferð um England og Wales í september.

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.