400
DÝRT AÐ FERÐAST MEÐ OF ÞUNGAN FARANGUR
SPÁNARFERÐIR FYRIR TVO
WOW BÆTIR Í VETRARFLUGIÐ TIL AMSTERDAM OG DUBLIN

INNBLÁSTUR

Dýrt að fljúga með of þungar töskur

Ef ferðataskan vegur meira en 20 eða 23 kíló þá gæturðu þurft að borga á annan tug þúsunda króna í aukaþóknun til flugfélagsins.

Íslensku og útlendu flugfélögin með Íslandsflug á tilboði

Farþegar á Keflavíkurflugvelli hafa úr sífellt fleiri flugleiðum að velja og á mörgum þeirra er hægt að velja milli nokkurra flugfélaga.

Loksins einn af þremur bestu flugvallarbörum heims

Farþegar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar geta sest niður á einn af þeim flugvallarbörum sem þykir í sérflokki.

TILBOÐ

Tilboð á sólarlandaferðum - Krít

Úrval af afsláttarferðum til grísku eyjunnar Krítar á tilboðsverði

Sumarútsala Hotels.com

Ein stærsta hótelbókunarsíða heims efnir til sumarútsölu í nokkrum vinsælum borgum og strandstöðum.

FRÍVERSLUN

Helgarferðir til Berlínar

Með Úrval-Útsýn til höfuðborgar Þýskalands

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

FRÉTTIR

WOW bætir í flugið til Amsterdam og Dublin

Þeir sem eiga erindi til Hollands í vetur eða ætla að millilenda á Schiphol á leið sinni út í heim hafa úr meira að moða í vetur. Félagið fjölgar einnig ferðunum til höfuðborgar Írlands.

Í fyrsta skipti áætlunarflug til Madrídar yfir vetrarmánuðina

Í síðustu viku hófst sala á flugi Norwegian milli Íslands og London og nú hefur norska lággjaldaflugfélagið bætt við beinu flugi til tveggja stærstu borga Spánar.

Íslendingar og Svíar höfðu sætaskipti í flugvélunum í sumarbyrjun

Síðustu mánuði hefur íslenskum hótelgestum í Svíþjóð fækkað en á sama tíma fjölgar Svíum hér á landi á ný.

Fljúga áfram tómum farþegaþotum milli Íslands og Japan

Annað haustið í röð tókst forsvarsmönnum flugfélagsins JAL ekki að koma í sölu flugsætum hér á landi. Utanríkisráðherra vill hins vegar koma á loftferðasamningi milli landanna tveggja

Finnair hefur Íslandsflug

Þjóðarflugfélag Finna mun hefja áætlunarflug til Íslands frá Helsinki á næsta ári og bjóða upp á hentugt tengiflug til Asíu.

Norwegian ætlar líka að hefja flug milli Íslands og London

Fimm flugfélög munu bjóða upp á áætlunarferðir hingað frá flugvöllunum við höfuðborg Bretlands í vetur. Að jafnaði verða farnar nærri 10 ferðir á dag.

FERÐAPUNKTAR

Deilur um þriðju flugbrautina í Kaupmannahöfn

Skiptar skoðanir um breytingar á flughöfnum einskorðast ekki bara við Ísland líkt og rakið er í áhugaverðri grein Kjarnans.

Langflestir farþegar panta gin og tónik

Enginn áfengur drykkur kemst með tærnar þar sem sá grái er með hælana þegar kemur að hressingu í háloftunum.

Tilmæli til bandarískra ferðamanna á Íslandi

Það er þrennt sem bandarísk yfirvöld biðja þegna sína um að hafa í huga þegar þeir dvelja hér á landi.

VEGVÍSAR

Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Þær eru fjórtán eyjurnar sem mynda bæjarstæðið sem höfuðborg Svíþjóðar stendur á. Hún er því oft köl
Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki hefur heimsótt Kaupmannahöfn á lífsleiðinni. Síðustu ár höf

FRÍVERSLUN

Kanarí - sælustaður fjölskyldunnar

Með Úrval-Útsýn í allt sumar til Kanarí

Sumartilboð til Portland

Tilboð í sælkeraborginni í Oregon

Beint flug til Rómar í allt sumar og fram á haust

Með stærsta lággjaldaflugfélagið til Rómar og líka Barcelona

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.