Túristi - Fáðu meira út úr fríinu.

Innblástur

image image image
Nektarstrendur í norðri
Sérvaldir kofar og sumarbústaðir til leigu
Haustfjargjöldin á niðurleið

Fréttir

News image

Mestar líkur á að ferðataskan glatist í Evrópu

Það eru fimm sinnum meiri líkur á að þú komir tómhentur á áfangastað þegar ferðast er innan Evrópu en Asíu. ... MEIRA

News image

Nýta sparnaðinn helst í ferðalög

Stærsti hluti þess sem Svíar leggja fyrir í hverjum mánuði á að standa undir útgjöldum vegna ferðalaga. Miklu fleiri gera það í dag en fyrir áratug síðan. ... MEIRA

News image

WOW air sjöunda besta lággjaldaflugfélag Evrópu

Í flokki lágfargjaldaflugfélaga þykir hið íslenska WOW air vera eitt af þeim fremstu í Evrópu. Hér eru listar þeirra félaga sem þykja standa sig best í að flytja ... MEIRA

News image

Flogið til 51 borgar í júní

Í júní var boðið upp á áætlunarflug héðan til fleiri borga en áður hefur þekkst. Hlutdeild áfangastaðanna breytist töluvert yfir aðal ferðamannatímann. ... MEIRA

News image

Láta sér nægja sumarflug til Íslands

Í vetur fjölgaði komum erlendra ferðamanna til Íslands mikið en þrátt fyrir það sjá forráðamenn þýskra flugfélaga ekki hag í því að fljúga hingað utan aðalferðamannatímans. ... MEIRA

Share |