Túristi - Fáðu meira út úr fríinu.

Innblástur

image image image
Sérvalin Parísarhótel í ódýrari kantinum
Holtið í Vancouver
Bílaleigubílarnar í Orlando standa í stað

Fréttir

News image

Um 10 til 15 störf frá Íslandi til Lettlands

Í byrjun vetrar er gert ráð fyrir að fyrstu farþegar nýs flugfélags í eigu Primera Air fari í loftið. Með breytingunum færast störf frá skrifstofum félagsins í Reykjavík ... MEIRA

News image

Ekkert verður af flugi til Moskvu

Forsvarsmenn rússneska flugfélagsins Transaero sóttu um aðgang að Flugstöð Leifs Eiríkssonar á laugardögum í vetur. Ætlunin var að bjóða upp á áætlunarflug milli Moskvu og Keflavíkur. ... MEIRA

News image

Naktir Ítalir gengu fram af íbúunum

Í Barcelona eru borgarbúar orðnir langþreyttir á drukknum og hálfberum ferðamönnum. Í síðustu viku sauð upp úr þegar þrír naktir Ítalir gengu um göturnar og fífluðust í heimamönnum. ... MEIRA

News image

Miklu færri sækja Ísrael heim

Átökin á Gaza eru talin ástæðan fyrir því að ferðamenn í halda sig fjarri Ísrael þessar vikurnar. ... MEIRA

News image

Nærri öll sætin skipuð hjá WOW air

Í júlí setti WOW air farþegamet og í ágúst stefnir í enn betri árangur. Forsvarsmenn félagsins vilja ekki tjá sig um brottrekstur tveggja framkvæmdastjóra. ... MEIRA

Share |