Túristi - Fáðu meira út úr fríinu.

Innblástur

image image image
Ferðalög um ófriðarsvæði
Fátt vitað um ferðir Íslendinga
Þau atriði sem fara í taugarnar á flestum flugfarþegum

Fréttir

News image

Flugstöð Leifs Eiríkssonar opin á jóladag fyrir eina ferð

Millilandaflug hefur hingað til stöðvast á jóladag en á því verður nú breyting. Það verður þó aðeins ein ferð í boði en farþegarnir eiga engu að síður að ... MEIRA

News image

Íslandsflugið liður í því að styrkja starfsemina á Ítalíu

Vueling og WOW air munu fljúgu reglulega til Rómar frá Keflavíkurflugvelli á næsta ári. Framkvæmdastjóri Vueling segir félagið geta boðið upp á tengiflug í allar áttir frá ... MEIRA

News image

Taka flugáætlanir stöðugum breytingum og hver er þá réttur farþega?

Upplýsingafulltrúi WOW air segir að flugáætlanir flugfélaga taki stöðugum breytingum. Forsvarsmenn easyJet og Icelandair taka ekki undir ... MEIRA

News image

Draga úr Kaupmannahafnarflugi

Það stóð til að vélar WOW air myndu fljúga daglega til Kaupmannahafnar eftir áramót. Ferðunum hefur hins vegar verið fækkað fyrstu mánuði næsta ... MEIRA

News image

Bandarískir ferðamenn varaðir við kvöldunum í Kaupmannahöfn

Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna telur það ekki hættulaust að heimsækja tvö af íbúðahverfum dönsku höfuðborgarinnar eftir að skyggja tekur. Borgarstjórinn gerir grín að ... MEIRA

News image

Spá lækkun fargjalda á næsta ári

Lækkandi olíuverð er ein ástæða þess að hagnaður flugfélaga mun aukast á heimsvísu á næsta ári. Farþegar munu njóta góðs af því en þó ekki í ... MEIRA

Share |