400
BJÓÐA ÚT AÐSTÖÐU FYRIR ÁÆTLUNARAKSTUR MEÐ FLUGFARÞEGA
Flugfélag Íslands tekur upp nýtt nafn

Eitt alþjóðlegt nafn í stað þess að notast við íslenskt og erlent heiti.

Vöxtur ferðaþjónustunnar helmingi minni í fyrra

Í fyrra fjölgaði ferðamönnum um fjörtíu prósent en aukningin í gistinóttum útlendinga var helmingi minni.

Kristinn er til í Soðboð í Brussel

Flæmingja aspas, stúmp eða bláskel í belgísku öli verður vafalítið miklu oftar á boðstólum á íslenskum heimilum hér eftir þökk sé Soði Brusselbúans Kristins Guðmundssonar.

Tilboð á sólarlandaferðum - Krít

Úrval af afsláttarferðum til grísku eyjunnar Krítar á tilboðsverði

Hóteltilboð vikunnar

Ertu að leita að gistingu út í heimi? Hér eru nokkur af þeim tilboðum sem hótelstjórar bjóða á þriggja daga útsölu Hotels.com

Finnland - Undankeppni HM í fótbolta 2018

Karlalandsliðið fer til Finnlands í byrjun september.

Hausttilboð til Glasgow

Sértilboð til Glasgow.

Booking.com
Reiknar ekki með að margir kaupi Íslandsferðir 2018

Forsvarsmenn ferðaskrifstofunnar Studiosus ætla að bjóða upp á ferðir hingað til lands á næsta ári líkt og undanfarna áratugi. Þeir búast hins vegar við að verðið fæli fólk frá.

Hefðbundið gistináttagjald skilar álíka miklu og hátt komugjald

Ef gistináttaskattur hér á landi væri álíka og á meginlandi Evrópu yrðu tekjurnar af honum svipaðar og af komugjaldi sem er helmingi hærra en þekkist í Noregi.

Miklu ódýrari farmiðar til Ítalíu

Í lok maí hefst áætlunarflug milli Íslands og Trieste og í dag kostar ódýrasta farið, báðar leiðir, 23 þúsund krónum minna en þegar sala hófst á fluginu fyrir nærri einu ári síðan.

VEGVÍSAR

Innan um háhýsin í miðborg Vancouver hafa verið lagðir hjólastígar í allar áttir enda er það yfirl
Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meir
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning

FRÍVERSLUN

Ferðakynning - Ástralía í nóvember

Tveggja vikna ferð, 9. til 23. nóvember, til hinnar rauðglóandi Ástralíu með íslenskum fararstjóra.

St. Pétursborg með Pétri Óla í ágúst

5 daga ferð til Rússlands í lok sumars.

Ferðakynning - Argentína og Uruguay

Tveggja vikna ferð til heimalands tangós, með íslenskum fararstjóra.

Ferðakynning - EM í fótbolta í sumar

Kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Hollandi í júlí. Pakkaferðir í boði.

Til Dublin með Vita

Til höfuðborgar Írlands með VITA í vetur

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.