400
5 UMSVIFAMESTU FLUGFÉLÖGIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
HÁPUNKTARNIR Í ZURICH
AFSLÖPPUÐ BRESK BORGARFERÐ

INNBLÁSTUR

Sennilega ódýrasta „skíðaflug" vetrarins

Ertu að leita að flugmiði til Alpanna á innan við 20 þúsund í febrúar og mars? Það er töluvert úrval af þess háttar en reyndar til flugvallar sem er í nágrenni við skíðasvæði sem eru í dýrari kantinum

Farið til New York lækkar um fjórðung milli mánaða

Þeir sem bóka í dag farmiða héðan með Delta til New York komast á áfangastað fyrir tæpar 55 þúsund krónur. Félagið býður líka ódýr tengiflug til Boston, Orlando og vesturstrandarinnar.

Skyndibitaeyja í Stokkhólmi

Allar helgar fram í lok september munu matarbílar taka yfir einn af hólmunum í Stokkhólmi.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Tilboð á sólarlandaferðum - Tyrkland

Tyrklandsreisur á afslætti fyrir þá sem komast út með stuttum fyrirvara.

Nú færð þú lægsta verðið á 120 hótelum í Skandinavíu

Ertu á leið til Danmerkur, Noregs eða Svíþjóðar á næstunni? Þá gæti þetta tilboð komið að góðum notum.

FRÍVERSLUN

Sólarlandaferðir frá Akureyri til Antalya

Beint flug í haust frá Akureyrarflugvelli á sólarstrendur Tyrklands á vegum Nazar.

England og Wales

Átta nátta ferð um England og Wales í september.

FRÉTTIR

5 umsvifamestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli í júlí

Tvö þúsund áætlunarferðir til 56 erlendra áfangastaða voru á boðstólum fyrir farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði.

Kaupmannahöfn fór fram úr London í júlí

Höfuðborg Bretlands er alla jafna sú borg sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli en sú danska nær toppsætinu yfir hásumarið.

Miklu færri ferðamenn í Ísrael

Ferðaþjónustan í Ísrael er í krísu því ferðamönnum á vinsælum áfangastöðum hefur fækkað um allt að helming síðust misseri.

Madonna frekar en Austurríki í vetur

Úrval-Útsýn býður nú upp á skíðaferðir í ítölsku Alpanna í fyrsta skipti í mörg ár og gerir hlé á ferðum á svæðin í austurríska hluta fjallgarðsins.

Vín laðar til sín sífellt fleiri Íslendinga

Að jafnaði dvelja íslenskir túristar lengur í höfuðborg Austurríkis en aðrir ferðamenn. Borgin nýtur umtalsvert meiri vinsældar hjá landanum.

Þúsundir erinda til utanríkisþjónustunnar frá íslenskum ferðalöngum

Það eru ekki aðeins erlendir ferðamenn hér á landi sem lenda í ógöngum í fríinu.

FERÐAPUNKTAR

Sætin sem flestir vilja sitja í uppi í háloftunum

Það eru töluverður munur á vinsældum sætanna í farþegarýminu og þeir sem sitja framarlega í vélinni eru líklegri til að vilja vera við gang en glugga.

Ferðast frítt um heiminn á flugpunktum

Undanfarið ár hefur ungur Bandaríkjamaður búið í háloftunum og nær eingöngu á fyrsta farrými. Hann borgar þó sjaldnast nokkuð fyrir flugmiðana.

50 markverðustu hamborgaranir í New York

Þessar myndir af bestu hamborgurunum í heimsborginni hreyfa við öllum þeim sem þykir eitthvað til þessa þjóðarskyndibita Bandaríkjamanna koma.

VEGVÍSAR

Fjölmennsta borgin í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferðamönnu
Þekktustu kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna koma ósjaldan fyrir í fréttatímum og þeim bregður lík
Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning

FRÍVERSLUN

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.

París í haust

Fjögurra nátta sérferð til Parísar í október.

Kvennaferð til Glasgow

Skemmtiferð til Glasgow fyrir konur með Carolu og Gúddý.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista er skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.