400
3 ÓLÍKAR HÓTELÚTSÖLUR
SKÚLI SEGIST EKKERT BOTNA Í FLUGFLOTA ICELANDAIR
FÆRRI VILJA GISTA HJÁ TRUMP

INNBLÁSTUR

Borðað í takt við árstíðirnar í Hamborg

Almennilegt hráefni á vinsælum og huggulegum stað í vesturhluta Hamborgar.

Sumarflugið til Kaupmannahafnar ódýrara en áður

Ánægjuleg verðþróun fyrir þá sem ætla til gömlu höfuðborgarinnar á næstunni en hafa ekki bókað far. Þeir sem eru að spá í London eða Ósló kætast síður.

Bestu strandhótelin við Miðjarðarhafið

Sum kosta helling en önnur á viðráðanlegu verði.

TILBOÐ

Bóka seint - borga minna

Vantar þig gistingu næstu daga? Ef svo er þá gætu þessi hóteltilboð kannski komið að góðum notum.

Tilboð á sólarlandaferðum - Tyrkland

Tyrklandsreisur á afslætti fyrir þá sem komast út með stuttum fyrirvara.

FRÍVERSLUN

Barnaverð til Tyrklands

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Beint flug til Rómar í allt sumar og fram á haust

Með stærsta lággjaldaflugfélagið til Rómar og líka Barcelona

FRÉTTIR

Skúli segist ekkert botna í flugflota Icelandair

Forstjóri WOW segir mikið hagræði í að fljúga nýjum flugvélum og áttar sig ekki á stefnu keppinautarins í þessum málum.

Gatwick aðalsamgönguæðin fyrir Íslandsflug

Nærri þriðjungi fleiri farþegar sitja í þotunum sem fljúga héðan til Gatwick flugvallar í London en til Heathrow. Bilið gæti hins vegar minnkað á ný.

Stórauka flugið til Íslands

Eitt stærsta flugfélag Evrópu ætlar að fljúga hingað daglega næsta vetur frá stærsta flugvelli álfunnar.

Nýr framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar þarf ekki að hafa reynslu af ferðaþjónustu

Þó Stjórnstöð ferðamála hafi aðeins verið starfrækt nú í vetur þá hafa verið gerðar breytingar á rekstrarformi og nýr yfirmaður verður ráðinn.

Bilið á milli Icelandair og WOW hefur helmingast

Á árunum 2013 og 2014 flutti Icelandair ríflega fimm sinnum fleiri farþega en WOW air. Núna er bilið miklu minna.

Breytingar á áfengistollinum standa í ÁTVR og Fríhöfninni

Tekjur ríkisins af áfengisgjaldi munu lækka um 200 milljónir á ári með nýju frumvarpi fjármálaráðherra.

FERÐAPUNKTAR

Færri vilja gista hjá Trump

Frammistaða sigurvegarans í forkosningum repúblikana hefur haft neikvæð áhrif á hótelkeðjuna sem kennd er við frambjóðandann sjálfan.

Það sem veldur viðskiptaferðalöngum mestu hugarangri

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að fljúga milli landa vegna vinnunnar. Þau atriði sem valda fólki í vinnuferðum í útlöndum mestu hugarangri.

Smellt af subbulegum flugfarþegum

Það er því miður nóg af farþegum sem ganga illa um og taka lítið tillit til annarra eins og hér má sjá.

VEGVÍSAR

Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Höfuðborg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfangastaður fyrir þá sem vilja

FRÍVERSLUN

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

Beint með Lufthansa til Frankfurt og Munchen

Eitt stærsta flugfélag heims bætir í Íslandsflugið

Aberdeen, 3 nætur frá kr. 59.900

Sértilboð til nýjasta áfangastaðar Icelandair í Bretlandi.

Ný flugleið: Reykjavík-Kaupmannahöfn með SAS

Stærsta flugfélag Norðurlanda býður beint flug til höfuðborgar Danmerkur

Glasgow í jólabúningi

Sértilboð til Glasgow.

Tyrkland - allt innifalið

Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir til Tyrklands í allt sumar.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.