400
LEITA TILBOÐA Í FARMIÐAKAUP STJÓRNARRÁÐSINS
BÓKA SEINT OG BORGA MINNA
AFSLÖPPUÐ BRESK HELGARFERÐ

INNBLÁSTUR

Ódýrara en áður að bóka Lundúnarflug með stuttum fyrirvara

Flugfélögin þrjú sem bjóða upp á ætlunarflug til London í haust bjóða nú mun lægra verð. Fargjöldin til Óslóar og Kaupmannahafnar breytist minna.

Bjóða flug til London á 5.055 krónur í allan vetur

Í byrjun vetrar hefur breska flugfélagið British Airways flug til Íslands frá Heathrow í London. Lægstu fargjöld félagsins eru mun ódýrari en hjá samkeppnisaðilunum.

Á heimavelli í Portland: Kieron Weidner

Þegar forsvarsmenn ferðamálaráð Portland vilja sýna góðum gestum borgina þá er hóað í fararstjórann Kieron Weidner.

FÁÐU MEIRA ÚT ÚR FRÍINU

Tilboð á sólarlandaferðum - Spánn

Úrval af afsláttarferðum til Mallorca, Kanarí, Tenerife og þekktra sólarstranda á meginlandi Spánar.

Tilboð á sólarlandaferðum - Tyrkland

Tyrklandsreisur á afslætti fyrir þá sem komast út með stuttum fyrirvara.

FRÍVERSLUN

Haustlitir á hjóli

Mótorhjólaferð í september um Four corners svæðið svokallaða.

Tyrkland - íslenskir barnaklúbbar

Ferðaskrifstofan Nazar býður upp á íslenska barnaklúbba.

FRÉTTIR

Útboð á flugmiðakaupum ráðuneytanna í september

Stefnt er að því að bjóða út farmiðakaup starfsmanna stjórnarráðsins innan skamms. Vilji er til að komast í veg fyrir vildarpunktasöfnun ríkisstarfsmanna.

Þau íslensku hótel sem keppa um „Óskarinn"

Tuttugu íslenskir gististaðir keppa um sjö verðlaun á World Travel Awards. 

Vinsældir Íslands komu stjórnendum Lufthansa á óvart

Forsvarsmenn stærsta flugfélags Evrópu breyttu um kúrs í Íslandsfluginu og þeir segja að breytingarnar hafa fengið virkilega góðar viðtökur.

Dagar klámsins taldir hjá Hilton

Sala á klámmyndum hefur lengi verið tekjulind hótela út um víða veröld. Nú ætlar hins vegar ein stærsta hótelkeðja í heimi að losa sig við grófa efnið.

Áframhaldandi breytingar innan WOW air

Birgir Jónsson sem verið hefur aðstoðarforstjóri flugfélagsins WOW air sl. 10 mánuði lætur af störfum hjá flugfélaginu á næstunni. 

Hlutfall kvartana vegna ferðamála mun hærra hér á landi

Ríflega helmingur þeirra erinda sem berast skrifstofu Evrópsku neytendaaðstoðarinnar hér á landi snúa að ferðalögum.

FERÐAPUNKTAR

Sætin sem flestir vilja sitja í uppi í háloftunum

Það eru töluverður munur á vinsældum sætanna í farþegarýminu og þeir sem sitja framarlega í vélinni eru líklegri til að vilja vera við gang en glugga.

Ferðast frítt um heiminn á flugpunktum

Undanfarið ár hefur ungur Bandaríkjamaður búið í háloftunum og nær eingöngu á fyrsta farrými. Hann borgar þó sjaldnast nokkuð fyrir flugmiðana.

50 markverðustu hamborgaranir í New York

Þessar myndir af bestu hamborgurunum í heimsborginni hreyfa við öllum þeim sem þykir eitthvað til þessa þjóðarskyndibita Bandaríkjamanna koma.

VEGVÍSAR

Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Dramatísk saga, menning
Íbúar Zurich fá sér sundsprett í ánum eða vatninu í hádeginu, svala þorstanum í aldargömlum brunnu
Flest okkar eiga aðeins eftir að verja nokkrum dögum ævinnar í París. Það er eiginlega synd að fá

FRÍVERSLUN

Tyrkland - allt innifalið

Annað sumarið í röð býður Nazar upp á vikulegar sólarlandaferðir.

París í haust

Fjögurra nátta sérferð til Parísar í október.

Kvennaferð til Glasgow

Skemmtiferð til Glasgow fyrir konur með Carolu og Gúddý.

Um Túrista

Markmið Túrista er að auðvelda lesendum að fá meira út úr fríinu. Hér eru að finna greinar og fréttir tengdar ferðalögum til útlanda, gagnlegar upplýsingar um áfangastaði, ýmiskonar tilboð og leitarvélar sem gera verðsamanburð á gististöðum og bílaleigum út um allan heim. Í Fríversluninni eru kynningar á vegum ferðaskipuleggjenda á alls kyns utanlandsferðum.
Allar greinar Túrista eru skrifaðar af Kristjáni Sigurjónssyni.